Dögg
heim að
dyrum
Dögg heim að dyrum er ný áskriftarþjónusta blómabúðarinnar Dögg sem hentar jafnt einstaklingum og fyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu. Þú velur þína áskriftarleið, við búum til vöndinn og sendum hann þér að kostnaðarlausu á áfangastað. Við leggjum áherslu á náttúrulega og þétta vendi. Leitast er við að bjóða upp á fjölbreytt úrval og fersk blóm sem endurspegla árstíðina.
Bæjarhrauni 26, 220 Hafnarfirði
+354 868 1500
1
Þú velur vönd og áskriftarleið.
2
Við búum til vöndinn.
3
Keyrum hann svo heim að dyrum.
Panta áskrift
Skoða
vendi