Við gerum allar okkar skreytingar af alúð og fagmennsku

Þú hringir eða kemur til okkar hvert sem tilefnið er. Þú ákveður blómategund, litasamsetningu og stærð. Saman ákveðum við hvaða blóm við notum og hve mikið. Við getum svo afhent blómaskreytinguna hvar sem er ef þú óskar.